top of page

Knattspyrnumót

Fótboltamót í Sopot

Að venju, þá spilum við fótbolta við heimamenn.

Mótið fer fram laugardaginn 5.apríl frá kl 11.00-14.00 á velli rétt við Radisson BLU Hotel.

Áhugasamir spilarar af öllum kynjum skrá sig til leiks hjá Birgi Össurar; birgir@icefresh.is, í síðasta lagi 23 mars nk.

liðsmyndsopot.jpg
eiríkur sopit.JPG
Sopot_mapa__football field.jpeg

Staðsetning....
Football Field behind Radisson BLU Hotel (Sopot)

Fótboltamótið fer fram laugardaginn 5. apríl 2025 frá 11:00 til 14:00.

 

Við erum með pláss fyrir aftan Radisson BLU hótelið í Sopot (Google Maps hnit hér að neðan)

 

https://maps.app.goo.gl/bctPD7aHyunJgYRTA

 

Auk ráðhúsliðsins hefur teymi sem samanstendur af fulltrúum ferðaþjónustunnar í Sopot einnig staðfest þáttöku sína - þetta verður sannkölluð fótboltahátíð!

bottom of page